Whey Prótein 1kg
Whey Selection Prótein - 1kg
Whey Selection Prótein er hágæða mysuprótein sem inniheldur 40% af prótein isolate og því er þessi vara frábær fyrir þá sem vilja minnka fitu og byggja upp, viðhalda og endurheimta vöðvamassa.
Til að auka virkni vörunnar inniheldur hún viðbót af nauðsynlegu amínósýrunni L-leucine og blöndu af vítamínum, en þá stuðlar Whey Selection Prótein fyrst og fremst að uppbyggingu og styrkingu vöðva en viðheldur einnig vöðvamassa vel.
Whey Selection Prótein inniheldur einnig laktasi ensím sem er meltingarensín og hefur þann eiginleika að brjóta niður mjólkursykur sem er í mjólkurafurðum. Mjólkursykurinn er brotinn niður af ensíminu laktasa í einfaldan sykur, glúkósa og galaktósa.
Hefur góð áhrif á meltinguna
Vítamínbætt
24gr af próteini
Minna en 1gr af fitu
Tilvalið fyrir og eftir æfingu, sem og á morgnanna