Vegan - betri pakkinn!

Þessi pakki hentar öllum sem aðhyllast vegan mataræði. Betri pakkinn er frábær fyrir þá sem æfa mikið og vilja ná betri árangri í íþróttum. Pakkinn inniheldur Vegan Prótein, BCAA og Kreatín!  

Vegan Prótein 1kg - Þetta frábæra prótein er samansett blanda af hrísgrjóna og bauna próteini. Þessi vara inniheldur 23g af próteini og 2,5g af BCAA í hverjum skammti!

Epic BCAA- BCAA amínnósýrur eru lífnauðsynlegar amínósýrur sem hjálpa til við að byggja upp vöðvavöxt og minnka líkur á harðsperrur. Amínósýrur virka hratt og örugglega á líkamann. Best er að neyta hans stuttu fyrir eða á meðan að æfingu stendur. Inniheldur 9g af BCAA!

Kreatín- Hjálpar til við að draga úr þreytu og stuðlar að jafnri orkunotkun líkamans. Engar kaloríur, 100% hreint kreatín! 

Pakkaverðið er 10.090kr í stað 11.870kr!

Þú einfaldlega velur þér þína uppáhalds bragðtegund!