Vegan - basic pakkinn!
Vegan basic pakkinn hentar öllum sem aðhyllast vegan mataræði. Þessi pakki er frábær fyrir þá sem eru að koma sér af stað í ræktinni eða sinni íþrótt. Pakinn inniheldur Vegan Prótein, C4 og hristibrúsa
Vegan Prótein 750gr - Þetta frábæra prótein inniheldur 23gr af próteini og inniheldur lágt hlutfall kolvetna og fitu!
C4 - Þetta pre workout er með 150mg af koffíni, 0gr af sykri og engar kaloríur! Hentar jafnt þeim sem eru að byrja að hreyfa sig sem og lengra komnum.
Hristibrúsi - Frábær brúsi sem kemur í allskonar litum!
Pakkaverðið er 8.174kr í stað 9.970kr!
(Þú velur þér þína uppáhalds bragðtegund, setur í körfuna og afslátturinn reiknast sjálfkrafa)