Vegan - betri pakkinn!
Þessi pakki hentar öllum sem aðhyllast vegan mataræði. Betri pakkinn er frábær fyrir þá sem æfa mikið og vilja ná betri árangri í íþróttum.
Pakkinn inniheldur Vegan Prótein, Go Electrolyte og Kreatín!
Vegan Prótein 1kg - Þetta frábæra prótein er samansett blanda af hrísgrjóna og bauna próteini. Þessi vara inniheldur 23g af próteini og 2,5g af BCAA í hverjum skammti!
Go Electrolyte - Electrolyte drykkurinn er orkugefandi og fyllir á orkubirgðir líkamans. Helstu orsök þreytu á æfingu eru kolvetnaskortur og ofþornun, því er Go Electrolyte fullkominn drykkur þar sem það inniheldur blöndu kolvetna ásamt steinefnum sem koma í veg fyrir orkutap.
Kreatín - Hjálpar til við að draga úr þreytu og stuðlar að jafnri orkunotkun líkamans. Engar kaloríur, 100% hreint kreatín!
Pakkaverðið er 10.090kr í stað 11.970kr!
Þú einfaldlega velur þér þína uppáhalds bragðtegund!
Sorry, there are no products matching your search.