Vegan - basic pakkinn!

Vegan basic pakkinn hentar öllum sem aðhyllast vegan mataræði. Þessi pakki er frábær fyrir þá sem eru að koma sér af stað í ræktinni eða sinni íþrótt. Pakkinn inniheldur Vegan Prótein, C4 og hristibrúsa 

Vegan Prótein 750gr - Plöntuprótein unnið úr hrísgrjónum og baunum án allra dýraafurða. Þetta frábæra prótein er hægvirkt prótein og því er það tilvalið á kvöldin fyrir svefn. Inniheldur fullkominn amínósýruprófíl og lágt hlutfall kolvetna og fitu.

C4 Einstök blanda sem gefur þér aukinn sprengikraft, fókus og þol til að takast við hvers konar hreyfingu. Pre workout sem inniheldur 150mg af koffíni, 0gr af sykri og engar kaloríur! Hentar jafnt þeim sem eru að byrja að hreyfa sig sem og lengra komnum.

Hristibrúsi - Frábær brúsi sem kemur í allskonar litum! 

Pakkaverðið er 8.290kr í stað 9.870kr! 

Þú einfaldlega velur þér þína uppáhalds bragðtegund!


Sorry, there are no products matching your search.