Stóri Pakkinn

Þessi pakki er frábær fyrir þá sem vilja þyngja sig og byggja upp mikinn vöðvamassa. Lyfta þungt, þyngjast og bæta við mikinn vöðvamassa án þess að fá miklar harðsperrur þá mun þessi pakki virka fyrir þig. 
Pakkinn inniheldur Epic Weight Gainer, Epic Pump og Glútamín! 

Epic Weight Gainer - Hönnuð til að byggja upp mikinn vöðvamassa og á sama tíma draga úr líkum á óæskilegri uppbyggingu líkamsfitu. Samansett úr hágæða kolvetnum og próteinum auk annarra nauðsynlegra næringarefna. Inniheldur kreatín sem hjálpar til við að bæta árangur og virkni vöðva. 

Kreatín - Peak kreatín er 100% hreint B-vítamín bætt kreatín. Einstaklega árangursríkt við skammtíma æfingu sem krefjast mikillar ákefð og líkamlegrar áreynslu. Inniheldur engar kaloríur!

Glútamín - Glútamín kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot og hjálpar til við að endurheimta og byggja upp vöðvamassa eftir æfingu. Með inntöku á Glútamíni er hægt að koma í veg fyrir vöðvaniðurbroti og þar af leiðandi auka próteinuppbyggingu og orkubirgðir líkamans í vöðvum.

Pakkaverðið er 18.290kr í stað 21.570kr!

Þú einfaldlega velur þér þína uppáhalds bragðtegund!


Sorry, there are no products matching your search.