Recovery Pakkinn
Viltu æfa lengur og af meiri ákefð? Þá er þessi pakki frábær fyrir þig þar sem þessar vörur munu sjá til þess að þú getir æft lengur á æfingu og hjálpa til við að þú jafnir þig hraðar fyrir næstu æfingu!
Pakkinn inniheldur Go Electrolyte, Glútamín og Kreatín!
Go Electrolyte - Electrolyte drykkurinn er orkugefandi og fyllir á orkubirgðir líkamans. Helstu orsök þreytu á æfingu eru kolvetnaskortur og ofþornun, því er Go Electrolyte fullkominn drykkur þar sem það inniheldur blöndu kolvetna ásamt steinefnum sem koma í veg fyrir orkutap.
Kreatín - Peak kreatín er 100% hreint B-vítamín bætt kreatín. Einstaklega árangursríkt við skammtíma æfingu sem krefjast mikillar ákefð og líkamlegrar áreynslu. Inniheldur engar kaloríur!
Glútamín - Glútamín kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot og hjálpar til við að endurheimta og byggja upp vöðvamassa eftir æfingu. Með inntöku á Glútamíni er hægt að koma í veg fyrir vöðvaniðurbroti og þar af leiðandi auka próteinuppbyggingu og orkubirgðir líkamans í vöðvum.
Pakkaverðið er 8.390kr í stað 9.970kr!
Þú einfaldlega velur þér þína uppáhalds bragðtegund!
Sorry, there are no products matching your search.