Basic pakkinn!

Basic pakkinn okkar er fullkominn fyrir þá sem stunda hefðbundnar íþróttir eða eru að koma sér af stað í ræktinni. Pakkinn inniheldur Whey Prótein, C4 og hristibrúsa!

Whey Prótein 1kg - Þetta hágæða mysuprótein inniheldur 24gr af próteini, minna en 1gr af fitu í hverjum skammti og er vítamínbætt! 
C4 - Þetta pre workout er með 150mg af koffíni, 0gr af sykri og engar kaloríur! Hentar jafnt þeim sem eru að byrja að hreyfa sig sem og lengra komnum.
Hristibrúsi - Frábær brúsi sem kemur í allskonar litum! 

Pakkaverðið er 9.110kr í stað 10.970kr!

Þú einfaldlega velur þér þína uppáhalds bragðtegund!