Amínósýrur

Amínósýrur hjálpa vöðvunum að jafna sig eftir erfiða æfingu og minnka líkur á harðsperrum. Recovery drykkurinn okkar er orkugefandi og fyllir á orkubirgðir líkamans þegar BCAA amínósýrur hjálpa þér að æfa lengur og af meiri ákefð. Einnig minnkar BCAA harðsperrur og eykur vöðvavöxt!