Recovery vörur

Amínósýrur hjálpa vöðvunum að jafna sig eftir erfiða æfingu og minnka líkur á harðsperrum. Electrolyte drykkurinn okkar er orkugefandi og fyllir á orkubirgðir þar sem það inniheldur blöndu kolvetna ásamt steinefnum sem koma í veg fyrir orkutap. Einnig minnka amínósýrur harðsperrur og auka vöðvavöxt!