Uppskriftir — vegan prótein smoothie

Smoothie skálar

Smoothie skálar með góðu skyri eða vegan jógúrti og granóla er hið fullkomna millimál! Fullkomið á öllum tíma dags og einstaklega gott eftir æfingu. 
Það má alveg bæta við vökva í blandaran og búa til smoothie fyrir "take away".

Skoða →