Prótein smákökur
Við fengum Veganistur til þess að búa til fyrir okkur prótein smákökur! Þessa smákökur eru ótrúlega góðar og einfalt að gera. Þessi uppskrift er að sjálfsögðu vegan en það er auðvitað hægt að gera þær með mjólkursúkkulaði fyrir þá sem vilja ekki dökkt súkkulaði.
Þessar smákökur eru hið fullkomna millimál og virka einnig vel sem "go to" nesti.
|


Hráefni:
Aðferð:
1. Malið hafrana í blandara eða matvinnsluvél þar til það verður að fínu mjöli
2. Blandið höfrunum, lyftiduftinu og próteininu saman í skál
3. Stappið bananan vel vel niður í mauk
4. Setjið restina af hráefnunum fyrir utan súkkulaðið út í þurrefnin og hrærið saman 5. Blandið súkkulaðinu út í deigið 6. Skiptið í sex stórar kökur á bökunarpappír og smyrjið þær aðeins út þar sem kökurnar bráðna ekki út í ofninum líkt og hefðbundnar súkkulaðikökur 7. Bakið við 175°C í 12-14 mínútur
|
Uppskriftin er gerð af Veganistur.is og allar myndir teknar af þeim.