Pönnukökur & Möffins
Einfaldar og hollar prótein uppskriftir! Þessar uppskriftir henta vel á öllum tímum dags, einstaklega gott eftir æfingu eða til þess að brjóta upp á morgunmatinn.
|
Prótein pönnukökur!
Það er nauðsynlegt að kunna að gera einfaldar prótein pönnukökur til að brjóta upp á morgunmatinn. Þessar pönnukökur virka með hvaða prótein bragðtegund sem er og tekur einungis nokkrar mínútur að útbúa.
Hráefni fyrir sirka tvo:
Aðferð:
1. Blandið öllum þurrefnunum saman í skál
2. Bætið restinni af hráefnunum út í og hrærið öllu saman.
3. Steikið litlar kökur á pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið.
|
Hráefni í 12 kökur:
Aðferð:
1. Blandið öllum þurrefnunum í skál 2. Bætið restinni af hráefnunum saman við.
3. Hrærið súkkulaðinu síðast út í.
4. Bakið í 15-17 mínútur við 180°C.
|