Uppskriftir
Prótein smákökur
Prótein smákökur sem eru ótrúlega góðar og einfalt að gera. Bæði hægt að gera vegan með vegan próteini og dökkusúkkulaði eða með whey próteini og mjólkursúkkulaði! Þessar smákökur eru hið fullkomna millimál og virka einnig sem "go to" nesti!
Pönnukökur & Möffins
Einfaldar og hollar uppskriftir! Þessar uppskriftir henta vel á öllum tímum dags, einstaklega gott eftir erfiða æfingu eða til þess að brjóta upp á morgunmatinn.
Smoothie skálar
Smoothie skálar með góðu skyri eða vegan jógúrti og granóla er hið fullkomna millimál! Fullkomið á öllum tíma dags og einstaklega gott eftir æfingu.
Það má alveg bæta við vökva í blandaran og búa til smoothie fyrir "take away".
Það má alveg bæta við vökva í blandaran og búa til smoothie fyrir "take away".